Fermingarveislur & undirbúningur

Nú fer að styttast í fermingar og flesir halda glæsilegar fermingaveislur, hvort sem það er heima eða í sal út í bæ. Við mömmurnar viljum að sjálfsögðu gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að gera veisluna sem glæsilegasta og eftirminnilega fyrir fermingarbarnið.Það er því að mörgu að huga svo að veislan gangi vel fyrir sig og verði sem glæsilegust. 

Matur og drykkur spilar hér stórt hlutverk sem og fermingarkerti, blómaskreytingar, borðskraut ofl. Oft er gott að fá hugmyndir frá öðurm og þessvegna læt ég fylgja með link sem vísar á margar frábærar hugmyndir að mat og skreytingum. Þar koma einnig fram uppskriftir af mörgum sniðugum réttum. Þar eru einnig tillögur að því hversu mikið magn af mat þarf fyrir þann fjölda sem þið ætlið að bjóða.

http://eldhussogur.com/2014/04/27/fermingarveisla/

Hér er svo linkur á glæsileg handgerð femingarkerti, sem hafa þann eiginleika að nafn farmingarbarnsins og annað skraut máist aldrei af.

Í boði eu yfir 18 áhugamál og 6 litir af borðum og skrauti.

https://www.kisinn.is/hraunskart

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband